Glöggt er gests augað

Teikning eftir Auguste Mayer: Reykjavík séð frá myllunni á Hólavelli.
Sjóminjasafn

Hvernig gat dularfullt hvarf fransks herskips á 19. öld valdið straumhvörfum í sögu íslensku þjóðarinnar — þessar einöngruðu dönsku hjálendu í norðurhöfum?

Á kvöldin þegar silfurlit birta umlykur landið og allt er kyrrt og aðeins heyrist í fossinum og skrjáfi í því sem hægur vindurinn hreyfir við, er þetta einhver rómantískasti staður sem til er.

Úr dagbókum ferðalanga

Teikning eftir Auguste Mayer

En stundum rak okkur í rogastans þegar við komum auga á himinbláa tjörn innan um allt þetta þurra eldfjallagrjót, eins og silfurbikar fyrir fugla að bleyta vængi sína í.

Úr dagbókum ferðalanga

Teikning eftir Auguste Mayer