Guðmundur Einar Láru Sigurðs­son│­Stemning sem var

Guðmundur Einar Láru Sigurðsson│Stemning sem var
-
Ljósmyndasafn

„Stemning sem var“ er yfirskrift sýningar listamannsins Guðmundar Einars. Á henni birtast okkur það sem hann kallar: „sjúskaðar en heiðarlegar leifturmyndir úr nálægri en rómantískri fortíð.“

„Þær fengu hjartastrengi til að titra - en ekki mitt að segja hvort þær hafa þessi áhrif á fleiri en undirritaðan.“

Guðmundur Einar

Guðmundur Einar Láru Sigurðsson│Stemning sem var
Guðmundur Einar Láru Sigurðsson│Stemning sem var