Gunnar V. Andrésson frétta­ljós­myndari │Sam­ferða­maður

Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra með dragdrottningum í sjónvarpssal á kosninganótt, 20 apríl 1991
-
Ljósmyndasafn

Á sýningunni "Samferðamaður" er farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars V. Andréssonar fréttaljósmyndara – frá 1966 til 2017.

Gunnar V. Andrésson
Frá opinberri heimsókn Englandsdrottningar

Fyrir Gunnari var fréttaljósmyndun „bara blaðamennska með annað áhald í höndunum en pennann“.