HEIMAt – tveir heimar

Ingbjörg Pálsdóttir, 2013  & Ferð II: Vegur / Reise II: Straße / Trip II: Road , 2014 ©Marzena Skubatz
-
Árbæjarsafn

Með sýningunni „HEIMAt – tveir heimar“ er því fagnað að í ár eru liðin 70 ár frá því að stór hópur Þjóðverja sigldi með strandferðaskipinu Esju og öðrum skipum í kjölfarið til Íslands árið 1949.

„Heima er ekki landfræðilegt hugtak heldur er það inni í manni sjálfum“

Andrej Sinjawski (1925-97)