Hið þögla en göfuga mál │Sig­ur­hans Vignir

Verkamenn við vinnu í Malbikunarstöð Reykjavíkur á fimmta áratug síðustu aldar
-
Ljósmyndasafn

Sýningin Hið þögla en göfuga mál er yfirlitssýning um ljósmyndaferil Sigurhans Vignir* (1894-1975) en hann starfaði sem ljósmyndari frá 1917 til 1965, lengst af í Reykjavík.

"Margar myndanna eru þýðingarmiklar heimildir um mannlíf og uppbyggingu íslensks þjóðfélags á fyrstu áratugum lýðveldisins."

Hið þögla en göfuga mál │Sigurhans Vignir