Hlynur Pálmason│Harmljóð um hest
-
Ljósmyndasafn
Ljósmyndaserían „Harmljóð um hest“ eftir Hlyn Pálmason, myndlistar- og kvikmyndagerðarmann varpar sjónrænu og grafísku ljósi á rotnunarferli hests í náttúru Íslands.
"Harmljóð um hest" er sjónrænn sorgarsálmur, eins konar virðingarvottur til íslenska hestsins sem spilað hefur veigamikið hlutverk í mótun og sögu Íslands allt frá landnámsöld.
Hlynur Pálmason