Kári Meyer│Hag­vöxtur

Kári Meyer│Hagvöxtur
-
Ljósmyndasafn

"Hagvöxtur" er yfirskrift sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur með verkum Kára Meyer

Verkið veltir upp hugleiðingum um framtíð matvæla og gildi hagvaxtar í heimi þar sem hagvöxtur skyggir oft á vistfræðilega sátt.