Karólína vefari

Sýningin Karólína vefari
-
Árbæjarsafn
2220 kr

Sýningin „Karólína vefari" í Kornhúsi gefur yfirlit yfir ævistarf Karólínu Guðmundsdóttur sem lærði vefnað í Kaupmannahöfn og rak um áratugaskeið vefstofu við Ásvallagötu í Reykjavík.

Litagleði og samsetning lita einkenna verk Karólínu og þar gætir áhrifa frá Danmörku en á þeim tíma sem Karólína dvaldi þar við nám og störf var mikil vakning í þjóðlegum vefnaði sem settur var í nútímalegan búning.