Kerru­öldin

Börn að leik í kassabílum á Árbæjarsafni.
Árbæjarsafn
1240 kr

Þó hjólið sé aldagömul uppfinning, barst það seint til Íslands. Flutningar um langan veg voru þeir sömu frá landnámstíð og fram á 19. öld, nefnilega klyfberar.