Kristján Maack│­Sof­andi risar

Kristján Maack│Sofandi risar
-
Ljósmyndasafn

Á sýningunni "Sofandi risar" kynnumst við persónulegri sýn ljósmyndarans Kristjáns Maack á hlýnun jarðar og aðrar loftslagsbreytingar í heiminum.

„Skriðjöklarnir eru útverðir jöklana, þar vakna risarnir og rísa reistir til himins eftir milljón ára svefn. Rumskandi risum fylgir mikil fyrirferð og hávaði.“