Kvennafrídagurinn 24. október 1975

-
Ljósmyndasafn
Í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur stendur nú yfir sýning á ljósmyndum úr safneign af því tilefni af 50 ár eru frá því að konur hér á landi lögðu niður launuð sem ólaunuð störf sín og stöðvuðu þannig samfélagið.
Kvennafrí var haldið 24. október til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.