Landnámssögur - arfur í orðum

-
Aðalstræti
Sýningin "Landnámssögur – arfur í orðum" segir okkur sögu frá landnámi Íslands. Sögur sem hafa lifað með þjóðinni í aldir og varðveittar eru í handritum sem eiga rætur að rekja aftur til 12. aldar.
Handritaarfurinn hefur mótað sýn okkar á söguna og gefið okkur einstakan grunn í fræðastarfi og rannsóknum á uppruna Íslandsbyggðar sem og norrænnar fortíðar okkar.