Komdu að leika!

leikfangasyningin-komdu-ad-leika
Árbæjarsafn
1240 kr

Sýningin Komdu að leika ! fjallar um leiki og leikföng barna í Reykjavík á 20. öld. Varpað er ljósi á fjölbreytileika og þróun leikfanga og hvernig leikir endurspegla samfélagið á hverjum tíma.

Búðarleikur hefur lengi verið vinsæll. Fyrir daga kjörbúða og stórmarkaða var mest verslað í litlum hverfirsbúðum þar sem búðarfólkið afgreiddi yfir borð, t.d. í Lúllabúð á Hverfisgötu.