Lýðveld­is­há­tíðin 1944

Lýðveldishátíðin 1944. Ljósmynd: Sigurhans Vignir
Árbæjarsafn

Í safnhúsinu Lækjargata 4-6 stendur nú yfir sýning af því tilefni að á þessu ári eru 80 ár síðan Íslendingar stofnuðu lýðveldi og sögðu sig úr ríkjasambandi við Danmörku.

Lýðveldishátíðin á Þingvöllum og lýðveldisstofnunin 17. júní 1944 er af mörgum talinn vera einn af merkustu atburðum Íslandssögunnar.