Melckmeyt 1659 - fornleifarannsókn neðansjávar

-
Sjóminjasafn
2220 kr
Sýningin um Melckmeyt (Mjaltastúlkan) hollenska kaupskipinu sem fórst við Flatey á 17. öld var sýnd í Vélarsal safnsins.
Flakið af Melckmeyt er sérstakt fyrir þær sakir að það er elsta skipsflak sem vitað er um við Íslandsstrendur og eina skipið sem tengist einokunarverslun Dana.