Myndir ársins 2023

Myndir ársins 2023
-
Ljósmyndasafn

Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem haldin er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru myndir frá liðnu ári sem valdar hafa verið af óháðri dómnefnd úr 800 innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara.