Neyzlan – Reykjavík á 20. öld

Af sýningunni Neyzlan- Reykjavík á 20. öld.
Árbæjarsafn

Tuttugasta öldin var tími mikilla breytinga. Þá urðu heimssögulegir atburðir sem höfðu áhrif á samfélög um allan heim og réðu miklu um daglegt líf fólks.