Óli K. frétta­ljós­myndari

Ólafur K. Magnússon blaðaljósmyndari á Morgunblaðinu árið 1953.
-
Ljósmyndasafn

Ólafur K. Magnússon (1926–1997), yfirleitt kallaður Óli K. lærði ljósmyndun og kvikmyndagerð í New York og Los Angeles.

Hann var fyrsti fastráðni ljósmyndarinn á dagblaði á Íslandi þegar hann var ráðinn til Morgunblaðsins, þar sem hann starfaði í hartnær hálfa öld, frá 1947 til 1997.