Orri │Innviðir

-
Ljósmyndasafn
Ljósmyndarinn Orri hefur um árabil myndað íslensk eyðibýli. Sýningin Innviðir gefur að líta yfirlit ljósmynda sem hann hefur tekið allt frá árinu 1999 til dagsins í dag.
"Af hverju lagðist þetta hús í eyði? Gerðist það í sorg eða sátt? Af hverju fengu sumir hlutir ekki að fylgja með í flutningunum? Hverjir bjuggu hér og hvar dvelja þeir nú?"