Stefnu­mót– Norræn ljós­myndun út yfir landa­mæri

Nanna Debois Buhl │The Dogs of Sector X , 2016
-
Ljósmyndasafn

Á sýningunni er að finna ljósmynda- og vídeóverk fimm norrænna samtímaljósmyndara/listamanna, þeirra Báru Kristinsdóttur (Íslandi), Nanna Debois Buhl (Danmörku), Sandra Mujinga (Noregi), Johannes Samuelsson (Svíþjóð) og Miia Autio (Finnlandi).