Stuart Richardson│Undiralda
-
Ljósmyndasafn
1240 kr
Á sýningunni "Undiralda" kynnast gestir hinni persónulegu sýn ljósmyndarans Stuart Richardson á íslensku landslagi þar sem náttúran er uppspretta bæði sorgar og vonar.
Ljósmyndirnar og myndböndin sýna yfirþyrmandi og kvikt náttúrulegt umhverfi og meðhöndlaðar myndir sem kalla fram skynjun hins ægifagra og hins ægilega.
Stuart Richardson