Suður­gata 7 │ Reyk­vískt heimili um 1925

Reykvískt heimili um 1925
Árbæjarsafn

Húsið Suðurgata 7 var reist árið 1833 en var síðar stækkað í áföngum og fékk núverandi útlit árið 1883.

Í Suðurgötu 7 fáum við nú innsýn í heimilishald á tveimur ólíkum heimilum árið 1925.

Borðstofan í vesturhelmingi Suðurgötu 7
Svefnherbergi í vesturhelmingi Suðurgötu 7
Stofan í vesturhelmingi Suðurgötu 7