Þessi eyja jörðin

Þessi eyja jörðin
-
Ljósmyndasafn

Þessi eyja jörðin er titill samsýningar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en hún er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018.

Eitt af undrunarefnum íslenskrar listasögu er að ljósmyndunin er eldri en málaralistin.