Þórdís Erla Ágústs­dóttir │Einka­sýning

Þórdís Erla Ágústsdóttir │Einkasýning
-
Ljósmyndasafn

Ljósmyndir Þórdísar Erlu ljósmyndara og listamanns fjalla um samfélög fólks, náttúruna í víðri merkingu, staði bæði úti og inni, manneskjuna og aðstæður hennar í daglegu lífi.