Thomsen & Thomsen

-
Ljósmyndasafn
Á sýningunni Thomsen & Thomsen gefur að líta portrettmyndir og umhverfismyndir frá Reykjavíkursvæðinu á tveimur mismunandi tímaskeiðum eftir tvo ljósmyndara, þá Pétur Thomsen eldri (1910–1988) og sonarson hans Pétur Thomsen yngri (1973).
Pétur Thomsen eldri fór til Danmerkur, þaðan til Þýskalands til að læra ljósmyndun árið 1935 og var þar tekinn í herþjónustu sem ljósmyndari hjá yfirstjórn þýska hersins.