Vaxta­verkir

Tími hjá fjórða bekk í Austurbæjarskóla. Nemendur vinna í skólastofunni. Sennilega náttúrufræði. Stúlka að skrifa um fiðrildi, mars 1970. Ljósmynd: Þjóðviljinn
Árbæjarsafn

Upplifunarsýningin "Vaxtaverkir" leiðir þig inn í veröld grunnskólabarna í Reykjavík á árabilinu 1898-1974.

Á sýningunni skapast tækifæri fyrir börn að spegla sig við fortíðina og fullorðnu fólki að minnast þess tíma þegar það sat á námsbekk.

Laugarnesskóli í Reykjavík, skólabörn í röð við skólabíl, nóvember 1953. Ljósmynd: Sigurhans Vignir

Laugarnesskóli í Reykjavík, skólabörn í röð við skólabíl, nóvember 1953. Ljósmynd: Sigurhans Vignir