Veðrun │ samsýning á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtíma­ljós­myndara

FÍSL – Félag íslenskra samtímaljósmyndara 2025
-
Ljósmyndasafn

Þann 17. janúar opnar samsýningin "Veðrun" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025.