Verksummerki: Huglæg og persónuleg samtímaljósmyndun
"Verksummerki" fjallar um huglægar og nærgöngular tilhneigingar í íslenskri samtímaljósmyndun. Sýningin tvinnar saman verkum sex ljósmyndara sem gera hversdaginn og eigið líf að meginviðfangsefni sínu.