Við erum jörðin – við erum vatnið │Heimir Freyr Hlöðversson

Við erum jörðin – við erum vatnið │Heimir Freyr Hlöðversson
-
Sjóminjasafn

Sýningin býður upp á óvenjulega innsýn í ægifögur form náttúrunnar með því að vera varpað upp á stóra veggi Vélarsals safnsins. Ljóðræna sýn á hið agnarsmáa í hinu risastóra, sem tækninýjungar veita okkur.

Hvað getum við gert til að sporna við hlýnun jarðar?

Við erum jörðin – við erum vatnið │Heimir Freyr Hlöðversson
Við erum jörðin – við erum vatnið Heimir Freyr Hlöðversson