Í ár tekur safnið þátt í Unglist, listahátíð ungs fólks, og býður upp á tvo viðburði í samstarfi við Hitt húsið.