Brúðu­bíllinn - Afmæl­is­dagur Uglunnar

Brúðubíllinn - Afmælisdagur Uglunnar

Allt er þegar þrennt er - Brúðubíllinn snýr loksins aftur á Árbæjarsafn laugardaginn þann 30. ágúst kl. 15:00!

Í þetta sinn verður leikritið Afmælisdagur Uglunnar sýnt. Í sögunni koma fram Björninn, Mýsla týsla, Íkorninn, Jarðálfurinn, Dúskur, Lilli api, Gutti og Úlfurinn. Eftir sýninguna verður hægt að versla Lilla apa boli. Leikarar eru Hörður Bent Steffensen, Alex Leó og Snævar Steffensen. Ókeypis inn og öll velkomin!