Korn­fl­exgrímur - skemmtileg smiðja í vetr­ar­fríinu

Kornflexgrímur - skemmtileg smiðja í vetrarfríinu

Við verðum með skemmtilega kornflexgrímusmiðju fyrir börn í vetrarfríinu. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Árið 1955 voru prentaðar grímur fyrir krakka aftan á allskyns morgunkornspakka. Nú erum við búin að safna þeim saman, fjölfalda og útbúa skemmtilegar og skrýtnar grímur sem börnin geta klippt út og leikið sé með og það án þess að þurfa að borða kornflexið. Aðgengi er gott í Aðalstræti. Athugið þó að það er fremur lítil lýsing inni í sýningarsal hjá skálarústinni og þar er gólfið ójafnt á köflum. Leiðsöguhundar eru velkomnir í safnið. Strætisvagnar stoppa við Ráðhúsið (2 mín. gangur) og í Lækjargötu (5 mín. gangur).