Leið­sögn á litháísku

Leiðsögn á litháísku

Borgarsögusafn býður upp leiðsögn á litháísku sunnudaginn 20. október, kl. 14:00 á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Jurgita Motiejunaite, listakona og kennari í Litháíska móðurmálsskólanum, leiðir gesti um sýningu safnsins sem ber heitið Rask.

Á sýningunni hefur ljósmyndarinn Agnieszka Sosnowska ásamt ljóðskáldinu Ingunni Snædal búið til myndræna frásögn þar sem þær spyrja: „Hvað gerðist hér?“ og „Hvernig stjórnar maður hinu óviðráðanlega?“ Leiðsögnin mun taka um 1 klst. og er ókeypis. Öll þau sem tala litháísku eru boðin hjartanlega velkomin. Aðgengi er gott á Ljósmyndasafninu og leiðsöguhundar eru velkomnir í safnið. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er staðsett í Grófarhúsi, Tryggvagötu15, 6. hæð, 101 Reykjavík. Strætisvagnar stoppa í Lækjargötu (5 mín. gangur) og á Geirsgötu (1 mín. gangur). Viðburðurinn er unnin í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. /// Spalio 20 d., sekmadienį, 14 val., Miesto istorijos muziejus Borgarsögusafn kviečia į ekskursiją lietuvių kalba po Reikjaviko fotografijos muziejų. Menininkė ir Islandijos lituanistinės mokyklos mokytoja Jurgita Motiejūnaitė kviečia apžiūrėti parodą „Trigdžiai“ (isl. „Rask“). Parodoje fotografė Agnieszka Sosnowska kartu su poete Ingunn Snædal sukūrė vizualų pasakojimą, kuriame jos kelia klausimus: „Kas čia įvyko? Kaip suvaldyti tai, kas nesuvaldoma?“ Ekskursija truks apie 1 valandą ir yra nemokama – kviečiami visi, suprantantys lietuviškai. Fotografijos muziejus yra draugiškas suvaržyto judėjimo asmenimis. Pagalbiniai šunys irgi įleidžiami. Reikjaviko fotografijos muziejus yra įsikūręs Reikjaviko miesto bibliotekos Grófarhús 6-ame aukšte, Tryggvagöta 15, 101 Reykjavík Autobusai sustoja Lækjargata gatvėje (5 min. eiti iki muziejaus) ir Geirsgata gatvėje (1 min eiti iki muziejaus). Renginys yra organizuojamas bendradarbiaujant su organizacija Móðurmál – samtök um tvítyngi.