Nesti framtíðarinnar
Hvernig heldur þú að skólanesti verði eftir 100 ár? Hvað munum við setja í nestisboxin okkar árið 2125? Notum ímyndunaraflið og teiknum nesti framtíðarinnar í opinni teiknismiðju á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Viðburðurinn er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals: www.facebook.com/events/555641283905097