Bóka skólahóp

Hér getur þú bókað heimsókn fyrir þinn hóp á öllum okkar sýningarstöðum.
„Takk fyrir okkur - frábær heimsókn ❤️ Hlökkum til að koma aftur seinna.“
Tjarnarskóli, 10. febrúar 2025 á Ljósmyndasafni
„Góðan daginn og takk kærlega fyrir okkur. Ég vil alveg sérstaklega hrósa manninum (Jón Páll) sem tók á móti okkur. Hann náði vel til barnanna, var skemmtilegur og náði að fanga athygli þeirra. Alveg frábær heimsókn. Með kveðju, Árdís Grétarsdóttir, leikskólanum Lundabóli.“
Leikskólinn Lundaból, 25. febrúar 2025 á Landnámssýningunni í Aðalstræti
„Hróðný á Sjóminjasafninu tók mjög vel á móti mér og fjórum nemendum af sérnámsbraut FÁ. Hún las hópinn vel og mætti þeim á þeirra forsendum sem er mjög vel gert. ❤️“
Fjölbrautaskólinn við Ármúla, 6. mars 2025 á Sjóminjasafni
„It was awesome, thank you! Birna was excellent. The students had a ton of fun, and really enjoyed being in the beautiful buildings!„
Alþjóðaskólinn á Íslandi 12. mars á Árbæjarsafni