Friðarsúlan
Friðarsúlan í Viðey er hugarfóstur myndlistarmannsins, tónlistarmannsins og friðarsinnans Yoko Ono og er hugsuð sem leiðarljós fyrir heimsfrið. Friðarsúlan er tendruð 9. október - 8. desember (frá fæðingardegi John Lennons til dánardægurs hans).