Viðey

Sögu­eyjan

Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa.

Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa.

Viðey er einn helsti sögustaður landsins. Þar má finna fornleifar allt frá landnámi og þar eru tvö af elstu húsum landsins, Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa.

Hópur fólks fyrir utan Viðeyjarstofu, um 1902. Ljósmyndari óþekktur

Hópur fólks fyrir utan Viðeyjarstofu, um 1902. Ljósmyndari óþekktur

Viðeyjarferjan
Áletraðir steinar í Viðey
Áfangar Richard Serra
Friðarsúlan í Viðey
Maríulíkneski

Viðburðir

Viðey

Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur

Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey í skemmtilegri náttúrugöngu fyrir alla fjölskylduna með Björk Bjarnadóttur umhverfis- og þjóðfræðingi.

Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur
Viðey

Kúmentínsla með Björk Bjarkadóttur

Kúmenfræin í Viðey eru orðin fullþroskuð til að tína og þér er boðið í fræðandi uppskeruferð. Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir tínsluna og segir gestum frá sögu kúmensins og fleiru sem tengist Viðey.

Kúmentínsla með Björk Bjarkadóttur