Aðalstræti
Borgarsagan í hnotskurn

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson
Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.

Hestamenn stilla sér upp til myndatöku við Aðalstræti 10, framan við búð Helga Zoega árið 1914.
Sýningar
Viðburðir
Ferðamannaleiðsögn

Safnverslun
