Aðalstræti

Borg­ar­sagan í hnot­skurn

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.

Hestamenn stilla sér upp til myndatöku við Aðalstræti 10, framan við búð Helga Zoega árið 1914.

Hestamenn stilla sér upp til myndatöku við Aðalstræti 10, framan við búð Helga Zoega árið 1914.

Viðburðir

Landnámssýningin Aðalstræti

Frítt inn á Landnámssýninguna á Menningarnótt

Í tilefni af Menningarnótt verður ókeypis inn á Landnámssýninguna Aðalstræti 10 og 16 kl. 10-20 þann 23. ágúst.

Frítt inn á Landnámssýninguna á Menningarnótt
Landnámssýningin Aðalstræti

Víkingafjör! - Búningahorn og opin smiðja á Menningarnótt

Í tilefni af Menningarnótt verður sannkallað víkingafjör fyrir börn og fjölskyldur á Landnámssýningunni 23. ágúst kl. 10-17. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.

Víkingafjör! - Búningahorn og opin smiðja á Menningarnótt
Landnámssýningin Aðalstræti

Sjónleikur í Reykjavíkur Biograph-Theater á Menningarnótt

Í tilefni af Menningarnótt verður hinn dramatíski sjónleikur "Niður með vopnin"! ("Ned med Vaabnene!") frá 1914, sýndur í Reykjavík Biograph-Theatre á Landnámssýningunni kl. 17-20. Aðgangur ókeypis og öll velkomin.

Sjónleikur í Reykjavíkur Biograph-Theater á Menningarnótt
Landnámssýningin Aðalstræti

Mjöður að hætti víkinga á Menningarnótt

Í tilefni af Menningarnótt verður hægt að smakka mjöð, hinn ævaforna drykk og fræðast um brugg á honum á Landnámssýningunni 23. ágúst kl. 18-20. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.

Mjöður að hætti víkinga á Menningarnótt

Ferða­manna­leið­sögn

Ferðamannaleiðsögn alla virka daga á sumrin kl. 11:00.

Safn­verslun

Safnverslunin í  Aðalstræti 16