Aðalstræti

Borg­ar­sagan í hnot­skurn

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.

Hestamenn stilla sér upp til myndatöku við Aðalstræti 10, framan við búð Helga Zoega árið 1914.

Hestamenn stilla sér upp til myndatöku við Aðalstræti 10, framan við búð Helga Zoega árið 1914.

Viðburðir

Vetrarfrí
Landnámssýningin

Fetaðu í fótspor Baktusar miðbæjarkattarins!

Miðbæjarkötturinn Baktus er fastagestur á Landnámssýningunni og kemur næstum daglega. Í vetrarfríinu bjóðum við börnum upp á að feta í fótspor Baktusar í gegnum sýninguna og skoða það sem honum finnst merkilegast! Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd í tilefni af vetrarfríinu.

Fetaðu í fótspor Baktusar miðbæjarkattarins!
Vetrarfrí
Landnámssýningin

Kornflexgrímur - skemmtileg smiðja í vetrarfríinu

Við verðum með skemmtilega kornflexgrímusmiðju fyrir börn í vetrarfríinu. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Kornflexgrímur - skemmtileg smiðja í vetrarfríinu

Ferða­manna­leið­sögn

Ferðamannaleiðsögn alla virka daga á sumrin kl. 11:00.

Safn­verslun

Safnverslunin í  Aðalstræti 16