Aðalstræti
Borgarsagan í hnotskurn
![©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson](https://borgarsogusafn-api.prod.thon.is/uploads/DSC_05184_f5bc92f666.jpg?w=3840&q=75&f=webp)
©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson
Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.
![Hestamenn stilla sér upp til myndatöku við Aðalstræti 10, framan við búð Helga Zoega árið 1914.](https://borgarsogusafn-api.prod.thon.is/uploads/ABS_10_215_2_Adalstraeti_d7b3b0f858.jpg?w=3840&q=75&f=webp)
Hestamenn stilla sér upp til myndatöku við Aðalstræti 10, framan við búð Helga Zoega árið 1914.
Sýningar
Viðburðir
Ferðamannaleiðsögn
![Ferðamannaleiðsögn alla virka daga á sumrin kl. 11:00.](https://borgarsogusafn-api.prod.thon.is/uploads/DSC_05081_4da25589ba.jpg?w=3840&q=75&f=webp)
Safnverslun
![Safnverslunin í Aðalstræti 16](https://borgarsogusafn-api.prod.thon.is/uploads/The_Settlement_Exhibition_Javier_Ballester_0010_b02f15607b.jpg?w=3840&q=75&f=webp)