Aðalstræti

Borg­ar­sagan í hnot­skurn

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.