Rann­sóknir

Séð yfir Hlíðarnar frá Öskjuhlíð. Braggar í forgrunni Camp Farm, um 1955-1960. Ljósmynd: Hannes Pálsson.

Séð yfir Hlíðarnar frá Öskjuhlíð. Braggar í forgrunni Camp Farm, um 1955-1960. Ljósmynd: Hannes Pálsson.

Hér finnur þú rannsóknir safnsins á sviði húsverndar, fornleifa og ljósmynda auk þess sem hér að finna skýrsluröð Borgarsögusafns.

Viltu kynnast sögu svæðisins þar sem þú býrð? Vita hvaða fólk bjó hér á undan þér og hvernig hverfið þitt varð til?