Rann­sóknir

Séð yfir Hlíðarnar frá Öskjuhlíð. Braggar í forgrunni Camp Farm, um 1955-1960. Ljósmynd: Hannes Pálsson.

Séð yfir Hlíðarnar frá Öskjuhlíð. Braggar í forgrunni Camp Farm, um 1955-1960. Ljósmynd: Hannes Pálsson.

Viltu kynnast sögu svæðisins þar sem þú býrð? Vita hvaða fólk bjó hér á undan þér og hvernig hverfið þitt varð til? Þá þarftu ekki að leita lengra. Á Borgarsögusafni starfa sérfræðingar sem vinna við að skýra vöxt og þróun Reykjavíkur, allt frá landnámi til dagsins í dag.

Rannsóknir og söfnun heimilda og gripa móta undirstöðuna fyrir sýningar safnsins.

Húsvernd

Húsvernd á Árbæjarsafni

Húsvernd á Árbæjarsafni

Forn­leifar

Kvarnarsteinn úr kvörn sem korn var malað í og draglóð.

Kvarnarsteinn úr kvörn sem korn var malað í og draglóð.

Borgarsögusafn gegnir fjölbreyttu hlutverki á sviði fornleifaverndar og varðveislu menningarminja.

Skýrslur

Skýrslur Borgarsögusafns

Húsakannanir og fornleifaskýrslur