Gripir borg­ar­innar

Gripir borgarinnar

Í tímans rás hafa ótal gripir verið notaðir af íbúum borgarinnar og sumir hverjir hafa jafnvel verið búnir til þar. Hvort sem um er að ræða gosflösku frá fyrirtæki sem er löngu hætt störfum eða jólaskraut leynist oft margt forvitnilegt þar á bak við.