Ljós­mynda­safn

Augna­blik tímans – 1860 til okkar daga

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

Sýningar

Viðburðir

Borgarbókasafnið Grófinni

Wieczorny spacer Śladami Kobiet w Reykjavíku, po polsku / Kvöldganga | Söguslóðir kvenna á pólsku

Zapraszamy na bezpłatny spacer historyczny po polsku po centrum Reykjavíku w czwartek, 21 sierpnia o godz. 20:00. Spacer poprowadzi Marta Wieczorek, posłanka zastępcza w parlamencie islandzkim oraz wicedyrektorka Polskiej Szkoły im. Janusz Korczaka w Reykjavíku, która opowie o historii kobiet. Spacer odbędzie się w centrum miasta, z przystankami w wybranych miejscach, gdzie Marta opowie o historii kobiet w Reykjavíku. W tym roku mija 110 lat, odkąd Islandki w wieku 40 lat i starsze uzyskały prawa wyborcze i mogły kandydować do parlamentu. Spacer rozpocznie się przy Bibliotece Miejskiej Grófin, Tryggvagata 15, i będzie prowadzony w języku polskim. Potrwa około 1,5 godziny. Spacer jest bezpłatny, a wszystkie osoby mówiące po polsku są serdecznie zaproszone. Spacer odbywa się w ramach cyklu wydarzeń Kvöldgöngur ("Wieczorne spacery"), organizowanego przez Muzeum Miejskie, Bibliotekę Miejską, Muzeum Sztuki w Reykjavíku oraz Reykjavík – Miasto Literatury UNESCO. Spacery odbywają się w czwartki przez letnie miesiące. Udział w nich jest bezpłatny i otwarty dla wszystkich. Dostępność: Spacer odbywa się po chodnikach i placach w centrum Reykjavíku, zarówno po równym terenie, jak i po krótkich wzniesieniach. Komunikacja miejska: Najbliższe przystanki to Hafnarhús, Lækjartorg, Ráðhúsið (2–5 minut pieszo). // Verið velkomin í ókeypis sögugöngu á pólsku um miðbæ Reykjavíkur fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20.00. Marta Wieczorek, varaþingmaður á Alþingi Íslendinga og aðstoðarskólastjóri Pólska skólans í Reykjavík, sér um gönguna og segir frá sögu kvenna.

Wieczorny spacer Śladami Kobiet w Reykjavíku, po polsku / Kvöldganga | Söguslóðir kvenna á pólsku
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Frítt inn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur á Menningarnótt

Í tilefni af Menningarnótt verður ókeypis inn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur kl. 13-20 þann 23. ágúst. Á safninu eru nú tvær sýningar. Sýningin "Samferðamaður" og sýningin "Kvennafrídagurinn 24. október 1975".

Frítt inn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur á Menningarnótt
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Sýningarspjall með Gunnari V. Andréssyni á Menningarnótt

Í tilefni af Menningarnótt mun Gunnar V. Andrésson ljósmyndari fara með leiðsagnir um sýningu sína „Samferðamaður“ á Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 23. ágúst kl. 13:00 og 15:00. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.

Sýningarspjall með Gunnari V. Andréssyni á Menningarnótt
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Opin teiknismiðja - Krakkar á iði á Menningarnótt

Krakkar á iði, hreyfa sig! Í tilefni af Menningarnótt verður skapandi teiknismiðja fyrir börn og fjölskyldur kl. 13-20. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.

Opin teiknismiðja - Krakkar á iði á Menningarnótt
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

DJ Andrea J þeytir skífum á Menningarnótt

Í tilefni af Menningarnótt mun DJ Andrea J þeyta skífum á Ljósmyndasafni Reykjavíkur laugardaginn 23. ágúst kl. 18:00–20:00. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.

DJ Andrea J þeytir skífum á Menningarnótt

Mynda­safn

Myndasafn

Ljós­myndarýni

Safn­verslun

Safnverslun Ljósmyndasafnsins