Ljósmyndasafn
Augnablik tímans – 1860 til okkar daga
Ljósmyndasafn Reykjavíkur er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar.
9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.
Sýningar
Viðburðir
Fjölskylduskemmtun
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Samband barna og dýra
Hvernig verður samband okkar við dýr í framtíðinni? Verðum við með gæludýr árið 2125? Hvers konar gæludýr gætu það verið? Skoðum 100 ára gamlar myndir af börnum og dýrum við leik og störf og notum sem innblástur í opinni teiknismiðju á Ljósmyndasafninu um tengsl barna og dýra eftir 100 ár. Ókeypis þátttaka, öll velkomin