Ljós­mynda­safn

Augna­blik tímans – 1860 til okkar daga

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

Viðburðir

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Opnun: Gunnar V. Andrésson│Samferðamaður

Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður þér að vera við opnun sýningarinnar - Gunnar V. Andrésson / Samferðamaður - laugardaginn 3. maí kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. hæð.

Opnun: Gunnar V. Andrésson│Samferðamaður

Mynda­safn

Myndasafn

Ljós­myndarýni

Safn­verslun

Safnverslun Ljósmyndasafnsins