Ljós­mynda­safn

Augna­blik tímans – 1860 til okkar daga

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

Sýningar

Viðburðir

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku

Ertu að læra íslensku? Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn um Ljósmyndasafnið fyrir fólk sem er að læra íslensku. Leiðsögnin verður laugardaginn 14. febrúar kl. 14:00-15:00. Katleen Abbeel segir frá á auðskilinni íslensku. Leiðsögnin verður um sýninguna Sofandi risar eftir Kristján Maack. Á sýningunni eru myndir af jöklum þar sem „sofandi risar“ verða til og hverfa. Katleen Abbeel talar íslensku sem annað mál. Hún er leiðsögumaður, þýðandi og íslenskukennari. Safnið er góður staður til að æfa íslensku. Leiðsögnin er ókeypis og er fyrir fólk sem er að læra íslensku, bæði fyrir byrjendur og þau sem kunna meira. Nánari upplýsingar um sýninguna: https://borgarsogusafn.is/.../kristjan-maack-sofandi-risar

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku

Mynda­safn

Myndasafn

Ljós­myndarýni

Safn­verslun

Safnverslun Ljósmyndasafnsins