Ljós­mynda­safn

Augna­blik tímans – 1860 til okkar daga

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Ljósmyndasafn Reykjavíkur er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

9. júlí 1945, Kaupskipið Esja kemur til Reykjavíkurhafnar með um 300 íslenska farþega frá Kaupmannahöfn sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndunum er síðari heimsstyrjöldin skall á 1939. Ljósmynd: Sigurhans Vignir.

Sýningar

Viðburðir

Borgarbókasafnið Grófinni

Kvöldganga | Byggingarnar okkar - Fjölskylduganga um byggingarlist

Verið velkomin í ókeypis fjölskyldugöngu um byggingarlist fimmtudaginn 24. júlí kl. 18.00. Alma Sigurðardóttir, sérfræðingur í varðveislu bygginga, mun þá fara með fjölskylduleiðsögn í kringum tjörnina. Sérstök áhersla verður lögð á fræðslu barna.

Kvöldganga | Byggingarnar okkar - Fjölskylduganga um byggingarlist
Borgarbókasafnið Grófinni

Wieczorny spacer | Historia kobiet Reykjaviku po polsku / Kvöldganga | Söguslóðir kvenna á pólsku

Polski opis będzie dostępny wkrótce. // Verið velkomin í ókeypis sögugöngu á pólsku um miðbæ Reykjavíkur fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20.00. Marta Wieczorek, varaþingmaður á Alþingi Íslendinga og aðstoðarskólastjóri Pólska skólans í Reykjavík, sér um gönguna og segir frá sögu kvenna.

Wieczorny spacer | Historia kobiet Reykjaviku po polsku / Kvöldganga | Söguslóðir kvenna á pólsku

Mynda­safn

Myndasafn

Ljós­myndarýni

Safn­verslun

Safnverslun Ljósmyndasafnsins