"Hreyfing" nefnist fyrsta sýning félaga úr Fókus – Félagi áhugaljósmyndara sem mun taka yfir sýningarrýmið SKOTIÐ í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Á sýningunni "Sofandi risar" kynnumst við persónulegri sýn ljósmyndarans Kristjáns Maack á hlýnun jarðar og aðrar loftslagsbreytingar í heiminum.
Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem haldin er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Ljósmyndir Þórdísar Erlu ljósmyndara og listamanns fjalla um samfélög fólks, náttúruna í víðri merkingu, staði bæði úti og inni, manneskjuna og aðstæður hennar í daglegu lífi.
Ólafur K. Magnússon (1926–1997), yfirleitt kallaður Óli K. lærði ljósmyndun og kvikmyndagerð í New York og Los Angeles.