Sjóminja­safn

Sögur af sjó og landi

Fiskur og fólk - sjósókn í 150 ár.

Fiskur og fólk - sjósókn í 150 ár.

Á Sjóminjasafninu í Reykjavík er boðið upp á grunnsýninguna „Fiskur og fólk – sjósókn í 150 ár“. Sýningin einkennist af lifandi stemmningu sem eykur á djúpa upplifun gesta í gegnum ríkulegt myndefni og gagnvirkni. Auk þess eru á safninu tímabundnar sýningar í Vélasal og Bryggjusal ásamt varðskipinu Óðni og dráttarbátnum Magna, sem liggja bundnir við safnabryggjuna.

Svarthvít mynd tekin af starfsfólki frystihúss BÚR árið 1969.

Húsnæði Sjóminjasafnsins árið 1969 sem þá hýsti Bæjarútgerð Reykjavíkur (Búr). Konur við vinnu í fiskvinnslusal, Grandagarður 8. Ljósmyndari: Ásgeir Árnason

Viðburðir

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Leiðsögn á japönsku / 日本語によるガイドツアー

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn á japönsku sunnudaginn 18. maí kl. 14:00 á Sjóminjasafninu í Reykjavík. Kuna Yoon sér um leiðsögnina.

Leiðsögn á japönsku / 日本語によるガイドツアー

Varð­skipið Óðinn

Varðskipið Óðinn

Varðskipið Óðinn

Boðið er upp á daglegar leiðsagnir út í varðskipið Óðinn á tímabilinu 1. mars til 31. október þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli.

Dráttarbáturinn Magni

Dráttarbáturinn Magni

Magni var fyrsta stálskipið sem smíðað var á Íslandi og gengdi hlutverki sínu fyrir Reykjavíkurhöfn með miklum sóma allt til ársins 1987.

Útleiga

Útleiga

Safn­verslun

Safnverslun Sjóminjasafnsins