Sjóminja­safn

Sögur af sjó og landi

Fiskur og fólk - sjósókn í 150 ár.

Fiskur og fólk - sjósókn í 150 ár.

Á Sjóminjasafninu er boðið upp á fastasýninguna „Fiskur og fólk – sjósókn í 150 ár“. Sýningin einkennist af lifandi stemmningu sem eykur á djúpa upplifun gesta í gegnum ríkulegt myndefni og gagnvirkni. Auk þess eru á safninu tímabundnar sýningar í Vélasal og Bryggjusal ásamt varðskipinu Óðni og dráttarbátnum Magna, sem liggja bundnir við safnabryggjuna.

Húsnæði Sjóminjasafnsins árið 1969 sem þá hýsti Bæjarútgerð Reykjavíkur (Búr). Konur við vinnu í fiskvinnslusal, Grandagarður 8. Ljósmyndari: Ásgeir Árnason

Húsnæði Sjóminjasafnsins árið 1969 sem þá hýsti Bæjarútgerð Reykjavíkur (Búr). Konur við vinnu í fiskvinnslusal, Grandagarður 8. Ljósmyndari: Ásgeir Árnason

Sýningar

Viðburðir

Ljosmyndun
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Ertu normal? Ljósmyndasýning

<p data-block-key="wdbmu">Ertu normal? er verkefni þar sem unglingar í 8.-10. bekk fá tækifæri til að velta því fyrir sér hvað er að vera normal. Verkefnið fjallar um staðalmyndir og hversu hamlandi þær geta verið. Sýningin opnar 24. apríl í Bryggjusal Sjóminjasafnsins í Reykjavík. Ertu normal? er verkefni þar sem unglingar í 8.-10. bekk fá tækifæri til að velta því fyrir sér hvað er að vera normal. Verkefnið fjallar um staðalmyndir og hversu hamlandi þær geta verið. Unglingarnir læra að þekkja staðalmyndir, mikilvægi þess að ögra þeim ásamt því að taka ljósmyndir þar sem þær eru brotnar upp. Er feitt fólk ekki kynþokkafullt? Eru hommar alltaf kvenlegir? Þarf að vorkenna fólki með fötlun? Má gamalt fólk fara í sleik? Eru geðsjúkdómar hræðilegir? Sýningin fagnar fjölbreytileika og þátttöku allra. Hún er opin frá 10-17 alla sýningardaga. Lokasýningardagur er 7. maí.</p>

Ertu normal? Ljósmyndasýning
Viðburðir
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir frá mars-nóvember í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Borgarsogusafn.is
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.

„Lýðræði dýranna?“ er ókeypis smiðja fyrir krakka og fjölskyldur þeirra sem haldin verður sunnudaginn 28. apríl kl. 11:00 í Sjóminjasafninu í Reykjavík.

Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Fræðsla
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Rodzinne zwiedzanie Muzeum Morskiego po polsku

Muzeum Historii Miasta zaprasza na rodzinne zwiedzanie z przewodnikiem w języku polskim w niedzielę 28 kwietnia o godz. 14:30-15:30 w Muzeum Morskim w Reykjavíku (Sjóminjasafnið).

Rodzinne zwiedzanie Muzeum Morskiego po polsku

Varð­skipið Óðinn

Varðskipið Óðinn

Varðskipið Óðinn

Boðið er upp á daglegar leiðsagnir út í varðskipið Óðinn á tímabilinu mars-nóvember þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli.

Dráttarbáturinn Magni

Dráttarbáturinn Magni

Magni var fyrsta stálskipið sem smíðað var á Íslandi og gengdi hlutverki sínu fyrir Reykjavíkurhöfn með miklum sóma allt til ársins 1987.

Útleiga

Útleiga

Safn­verslun

Safnverslun Sjóminjasafnsins