Landnámssýningin – lífið á landnámsöld
Landnámssýningin í Aðalstræti 16 byggir á skálarúst sem varðveitt er á upprunalegum stað. Beint framhald af henni var opnað árið 2022 í næsta húsi, Aðalstræti 10, og er ætlað að sýna þætti úr sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag.