Á sýningunni Í húsi Krists og kappleikja, á efri hæð Landakots, er gerð grein fyrir hinum tveimur ólíku köflum í sögu hússins sem hýsir sýninguna, Landakoti.
Landnámssýningin í Aðalstræti 16 byggir á skálarúst sem varðveitt er á upprunalegum stað. Beint framhald af henni var opnað árið 2022 í næsta húsi, Aðalstræti 10, og er ætlað að sýna þætti úr sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag.
Verkstæðið er samstarfsverkefni Árbæjarsafns og Bíliðnafélagsins / Félags blikksmiða.