Árbæj­arsafn

Heill heimur upplifana

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Árbæjarsafn er stærsta útisafn landsins. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur og hafa marga sögu að geyma.

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

Sýningar

Viðburðir

Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Varðveisluhús
Árbæjarsafn

Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns

Laugardaginn 21. september gefst einstakt tækifæri til að skoða eitt af varðveisluhúsum Borgarsögusafns á Esjumelum. Lagt verður af stað frá Árbæjarsafni kl. 13.

Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Árbæjarsafn
Árbæjarsafn

Forna þjóðleiðin - frí leiðsögn!

Verið velkomin í fría leiðsögn um fornu þjóðleiðina í nágrenni Árbæjarsafns laugardaginn 28. september kl. 14. Sigurlaugur Ingólfsson, sagn- og fornleifafræðingur leiðir göngugesti.

Forna þjóðleiðin - frí leiðsögn!
Teikning af safnsvæði

Útleiga

Árbæjarsafnskirkja

Safn­verslun

Krambúðin í Lækjargötu á Árbæjarsafni.

Ferða­manna­leið­sögn

Daglegar ferðamannaleiðsagnir um safnsvæðið | Ljósmynd: Vigfús Birgisson