Árbæj­arsafn

Heill heimur upplifana

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Árbæjarsafn er stærsta útisafn landsins. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur og hafa marga sögu að geyma.

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

Sýningar

Viðburðir

Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Leikir
Árbæjarsafn

Jónsmessuhátíð á Árbæjarsafni

Komdu og fagnaðu "svensk midsommar"/ Jónsmessu með okkur! Í samstarfi við Árbæjarsafn og Þjóðdansafélag Reykjavíkur efnum við til fjölskylduhátíðar með miðsumarsþema! Fyrir ykkur sem viljið hjálpa til við að skreyta stöngina byrjum við kl. 11 og miðsumarstöngin verður reist klukkan 12.

Jónsmessuhátíð á Árbæjarsafni
Náttúra
Árbæjarsafn

Jónsmessunæturganga

Á Jónsmessu sunnudaginn 23. júní kl. 22:30 mun Borgarsögusafn bjóða upp á fróðlega náttúrugöngu í Elliðarárdal. Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir gönguna.

Jónsmessunæturganga
Fræðsla
Árbæjarsafn

Skartið upp úr skrínunum! Greining á gull- og silfurmunum

Komið á Árbæjarsafn og látið greina gull- og silfurmuni sem þið eigið í fórum ykkar!

Skartið upp úr skrínunum! Greining á gull- og silfurmunum
Saga
Árbæjarsafn

Fornbíladagurinn

Sunnudaginn 7. júlí kl 13 verður boðið upp á hina árvissu og vinsælu fornbílasýningu á Árbæjarsafni.

Fornbíladagurinn
Borginokkar.is
Árbæjarsafn

Hæglætishelgi

Á hæglætishelgum verður hægt að fræðast um mismunandi handverk hverju sinni.

Hæglætishelgi
Teikning af safnsvæði

Útleiga

Árbæjarsafnskirkja

Safn­verslun

Krambúðin í Lækjargötu á Árbæjarsafni.

Ferða­manna­leið­sögn

Daglegar ferðamannaleiðsagnir um safnsvæðið | Ljósmynd: Vigfús Birgisson