Árbæj­arsafn

Heill heimur upplifana

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Árbæjarsafn er stærsta útisafn landsins. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur og hafa marga sögu að geyma.

Svarthvít mynd tekin árið 1965 af fjölda fólks á skemmtun við Árbæ.  Íslenski fáninn og fáni Reykjavíkur blakta við hún. Ljósmynd: Vísir

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

Ef veggirnir hefðu eyru … – Saga húsanna

Sýningar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra. Leiðsögnin fer að mestu fram á ensku og tekur rúma klukkastund.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Árbæjarsafn

Lífið í sveitinni

Verið velkomin á Árbæjarsafn sunnudagana 15. júní og 27. júlí kl. 13–16. Þar gefst einstakt tækifæri til að kynnast sveitalífi fyrri tíma í lifandi umhverfi.

Lífið í sveitinni
Árbæjarsafn

Þjóðhátíðargleði Árbæjarsafns

Þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá þar sem þjóðbúningar, þjóðdansar, fjallkonan, fornbílar, harmonikkuleikur, veitingasala og gömlu góðu sleikjóarnir koma við sögu. Ókeypis aðgangur fyrir þá sem mæta í þjóðbúningi, öryrkja, börn og menningarkortshafa.

Þjóðhátíðargleði Árbæjarsafns
Árbæjarsafn

Heimsókn frá Hawaii - Hula danssýning og Lei gerð

Miðvikudaginn 18. júní kl. 13 fáum við heimsókn frá Hawaii, en þá munu hula dansarar sýna listir sínar á Árbæjarsafni.

Heimsókn frá Hawaii - Hula danssýning og Lei gerð
Árbæjarsafn

Kvenréttindadagurinn - Frítt inn fyrir konur og kvár!

Á Kvenréttindadaginn, þann 19. júní, býður Árbæjarsafn konum og kvár ókeypis aðgang að safninu í tilefni dagsins. Þennan dag árið 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til alþingis. Í tilefni þeirra 110 ára sem hafa síðan liðið, verður leiðsögn um safnsvæðið tileinkuð sögu kvenna kl. 14:00.

Kvenréttindadagurinn - Frítt inn fyrir konur og kvár!
Árbæjarsafn

Jónsmessuhátíð / Midsommar

Komdu og fagnaðu svensk midsommar / Jónsmessu með okkur! Árbæjarsafn í samstarfi við Sænska Félagið á Íslandi og Þjóðdansafélag Reykjavíkur efna til fjölskylduhátíðar með miðsumarsþema! Frítt inn fyrir öll þau sem koma í þjóðbúning, börn að 17 ára aldri, öryrkja og menningarkortshafa.

Jónsmessuhátíð / Midsommar

Útleiga

Árbæjarsafnskirkja

Safn­verslun

Krambúðin í Lækjargötu á Árbæjarsafni.

Ferða­manna­leið­sögn

Daglegar ferðamannaleiðsagnir um safnsvæðið | Ljósmynd: Vigfús Birgisson