Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Því miður munu leiðsagnir falla niður í varðskipinu Óðni á Sjóminjasafninu dagana 19.-23. mars vegna viðhalds og þrifa. Við biðjumst forláts á þeim óþægindum sem það kann að valda.

Við bjóðum ykkur velkomin á Borgarsögusafn yfir páskahátíðina 2025. Hér getið þið séð opnunartíma yfir páskana á sýningarstöðum okkar á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Viðey.

Sjóminjasafn

Kvikmyndin "Björgunarafrekið við Látrabjarg" eftir Óskar Gíslason frá árinu 1949, verður sýnd á Sjóminjasafni til 8. apríl n.k.

Ljósmyndasafn

Sýningin opnar 17. janúar n.k.

Staðirnir okkar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Opnun: Myndir ársins 2024

Velkomin á opnun sýningarinnar Myndir ársins 2024 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 22. mars kl. 15.

Opnun: Myndir ársins 2024
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Sýningarspjall: Myndir ársins 2024

Velkomin á sýningarspjall um myndir ársins 2024 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 23. mars kl. 14

Sýningarspjall: Myndir ársins 2024
Landnámssýningin Aðalstræti

Þriðjudagsþræðir - Íslensk hundamenning í hundrað ár

Íslensk "hundamenning" í hundrað ár“ er yfirskrift fyrirlesturs sem haldinn verður í Landnámssýningunni 25. mars kl. 16:00-17:00. Fyrirlesturinn er sá fyrsti í nýrri fyrirlestrröð sem við nefnum ÞRIÐJUDAGSÞRÆÐIR. Ókeypis inn og öll velkomin!

Þriðjudagsþræðir - Íslensk hundamenning í hundrað ár
Árbæjarsafn

Námskeið: Varðveisla eldri húsa

VARÐVEISLA ELDRI HÚSA er yfirskrift námskeiðs á vegum Húsverndarstofu sem ætlað er fag- og áhugafólki um viðgerðir og viðhald eldri húsa. Námskeiðið fer fram á Árbæjarsafni dagana 28. -29. mars. Fullt verð er 48.000 kr. en aðilar IÐUNNAR greiða 12.000 kr. Skráning fer fram á vef Iðunnar sjá meðfylgjandi hlekk.

Námskeið: Varðveisla eldri húsa
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Sýningarspjall með Telmu Har

Telma Har býður gesti velkomna í spjall um sýningu hennar „Glansmyndir“ í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sunnudaginn 30. mars kl. 14. Frítt inn!

Sýningarspjall með Telmu Har

Sýningar