Borgarsögusafn
Sagan okkar
Borgarsögusafn býður börn og fjölskyldur þeirra velkomin í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 22.-25. febrúar. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.
Sjóminjasafn
Kvikmyndin "Björgunarafrekið við Látrabjarg" eftir Óskar Gíslason frá árinu 1949, verður sýnd á Sjóminjasafni til 8. apríl n.k.