Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Hér eru upplýsingar um hvernig á að sækja um. Umsóknarfrestur er til 9. desember n.k.

Árbæjarsafn

Vaxtaverkir er upplifunarsýning með áherslu á sköpun, fræðslu, ímyndunarafl og leikgleði. Gestir fá innsýn í veröld grunnskólabarna í Reykjavík á árabilinu 1898-1974.

Ljósmyndasafn

Ljósmyndarinn Agnieszka Sosnowska hefur ásamt ljóðskáldinu Ingunni Snædal búið til myndræna frásögn þar sem þær spyrja: „Hvað gerðist hér?

Staðirnir okkar

Viðburðir

Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Viðburðir
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir frá mars-nóvember í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Fjölskylduskemmtun
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Jólabazar

Borgarsögusafn endurvekur gamla Jólabazarinn laugardaginn þann 30. nóvember kl. 11:00-17:00. Bazarinn fer fram í Bryggjusal Sjóminjasafns Reykjavíkur að Grandagarði 8. Ókeypis aðgangur og öll velkomin!

Jólabazar

Sýningar