Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Borgarsögusafn býður börn og fjölskyldur þeirra velkomin í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 22.-25. febrúar. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Sjóminjasafn

Kvikmyndin "Björgunarafrekið við Látrabjarg" eftir Óskar Gíslason frá árinu 1949, verður sýnd á Sjóminjasafni til 8. apríl n.k.

Ljósmyndasafn

Sýningin opnar 17. janúar n.k.

Staðirnir okkar

Viðburðir

Borgarsogusafn.is
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Vetrarfrí
Landnámssýningin

Fetaðu í fótspor Baktusar miðbæjarkattarins!

Miðbæjarkötturinn Baktus er fastagestur á Landnámssýningunni og kemur næstum daglega. Í vetrarfríinu bjóðum við börnum upp á að feta í fótspor Baktusar í gegnum sýninguna og skoða það sem honum finnst merkilegast! Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd í tilefni af vetrarfríinu.

Fetaðu í fótspor Baktusar miðbæjarkattarins!
Vetrarfrí
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fjölskylduleikur í vetrarfríinu

Sjóminjasafnið býður börn og fjölskyldur þeirra velkomin í vetrarfríi grunnskólanna í Reykjavík 22.-25. febrúar.

Fjölskylduleikur í vetrarfríinu
Vetrarfrí
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Dýrin okkar eftir 100 ár

Borgarsögusafn býður upp á skemmtilega teiknismiðju fyrir börn í vetrarfríinu um dýrin í lífi okkar á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á safninu eru til ótal myndir sem sýna börn og dýr í gamla daga en hvernig verður samband barna og dýra í framtíðinni?

Dýrin okkar eftir 100 ár
Vetrarfrí
Árbæjarsafn

Vaxtaverkir - Getur þú fundið skóladótið á sýningunni!

Í vetrarfríinu bjóðum við börnum í skemmtilegan ratleik um sýningu sem heitir Vaxtaverkir. Frítt inn fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd.

Vaxtaverkir - Getur þú fundið skóladótið á sýningunni!
Leiðsögn
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Leiðsögn á táknmáli á Sjóminjasafninu

Í tilefni Uppskeru- og menningarhátíðar fatlaðs fólks og fötlunarfræða býður Borgarsögusafn upp á leiðsögn á táknmáli.

Leiðsögn á táknmáli á Sjóminjasafninu

Sýningar