Borgarsögusafn
Sagan okkar
Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í 18. sinn miðvikudaginn, 9. október klukkan 20.00.
Árbæjarsafn
Vaxtaverkir er upplifunarsýning með áherslu á sköpun, fræðslu, ímyndunarafl og leikgleði. Gestir fá innsýn í veröld grunnskólabarna í Reykjavík á árabilinu 1898-1974.
Ljósmyndasafn
Ljósmyndarinn Agnieszka Sosnowska hefur ásamt ljóðskáldinu Ingunni Snædal búið til myndræna frásögn þar sem þær spyrja: „Hvað gerðist hér?
Staðirnir okkar
Viðburðir
Viðburðir
Landnámssýningin
Leiðsögn á ensku
Borgarsagan í hnotskurn. Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.