Borgarsögusafn
Sagan okkar
Ljósmyndasafn
Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Við bjóðum ykkur velkomin á Borgarsögusafn yfir páskahátíðina 2025. Hér getið þið séð opnunartíma yfir páskana á sýningarstöðum okkar á Árbæjarsafni, Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Viðey.
Sjóminjasafn
Kvikmyndin "Björgunarafrekið við Látrabjarg" eftir Óskar Gíslason frá árinu 1949, verður sýnd á Sjóminjasafni til 8. apríl n.k.