Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Staðirnir okkar

Viðburðir

Saga
Landnámssýningin

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn

Borgarsagan í hnotskurn. Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
Viðburðir
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir frá mars-nóvember í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Annað
Viðey

Skákmót Taflfélags Reykjavíkur

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 7. júlí. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna sem leggur af stað frá Skarfabakka kl. 12:15. En athugið mótið hefst kl. 13.

Skákmót Taflfélags Reykjavíkur
Fræðsla
Árbæjarsafn

Fornbíladagurinn

Sunnudaginn 7. júlí kl 13 verður boðið upp á hina árvissu og vinsælu fornbílasýningu á Árbæjarsafni.

Fornbíladagurinn
Fjölskylduskemmtun
Árbæjarsafn

Harmóníkuhátíð

Harmóníkuhátíð Reykjavíkur verður venju samkvæmt haldin í samstarfi við Árbæjarsafn, sunnudaginn 14. júlí og stendur frá kl. 13-16.

Harmóníkuhátíð

Sýningar