Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Hér finnurðu ýmsar upplýsingar um rýnina sem fer fram á föstudaginn, 24. janúar.

Ljósmyndasafn

Sýningin opnar 17. janúar n.k.

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Staðirnir okkar

Viðburðir

Fjölskylduskemmtun
Borgarbókasafnið Grófinni

Nesti framtíðarinnar

Hvernig heldur þú að skólanesti verði eftir 100 ár? Hvað munum við setja í nestisboxin okkar árið 2125? Notum ímyndunaraflið og teiknum nesti framtíðarinnar í opinni teiknismiðju á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Ókeypis þátttaka, öll velkomin

Nesti framtíðarinnar
Borgarsogusafn.is
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Fjölskylduskemmtun
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Samband barna og dýra

Hvernig verður samband okkar við dýr í framtíðinni? Verðum við með gæludýr árið 2125? Hvers konar gæludýr gætu það verið? Skoðum 100 ára gamlar myndir af börnum og dýrum við leik og störf og notum sem innblástur í opinni teiknismiðju á Ljósmyndasafninu um tengsl barna og dýra eftir 100 ár. Ókeypis þátttaka, öll velkomin

Samband barna og dýra
Fræðsla
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fiskur & fólk - Kvöldopnun á Safnanótt

Í tilefni Safnanætur, 7. febrúar, verður sérstök kvöldopnun á sýningunni Fiskur & fólk – sjósókn í 150 ár á Sjóminjasafninu í Reykjavík. Opið verður kl. 18:00 til 22:00. Ókeypis inn og öll velkomin.

Fiskur & fólk - Kvöldopnun á Safnanótt
Fræðsla
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fiskur & fólk - Fjölskylduleikur á Safnanótt

Sjóminjasafnið býður börn og fjölskyldur þeirra velkomin á Safnanótt, 7. febrúar. Á grunnsýningu safnsins Fiskur & fólk er hægt að fara í léttar og skemmtilegar þrautir. Þrjú mismunandi erfiðleikastig eru í boði eftir getu og aldri barnanna. Ókeypis inn og öll velkomin.

Fiskur & fólk - Fjölskylduleikur á Safnanótt
Fræðsla
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Björgunarafrekið við Látrabjarg - Kvikmyndasýning á Safnanótt

Í tilefni Safnanætur 7. febrúar, mun Sjóminjasafnið hefja sýningar á kvikmyndinni Björgunarafrekið við Látrabjarg eftir Óskar Gíslason sem kom út árið 1949. Ókeypis inn og öll velkomin.

Björgunarafrekið við Látrabjarg - Kvikmyndasýning á Safnanótt

Sýningar