Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Staðirnir okkar

Viðburðir

Fræðsla
Viðey

VIÐEY FRIÐEY - sumarnámskeið fyrir 8-9 ára börn

Spennandi vikunámskeið fyrir 8-9 ára börn (fædd 2015 og 2016) í friðsælu náttúruperlunni Viðey þar sem sköpunargleðin verður virkjuð.

VIÐEY FRIÐEY - sumarnámskeið fyrir 8-9 ára börn
Saga
Landnámssýningin

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn

Borgarsagan í hnotskurn. Í Aðalstræti 10 og 16 geturðu séð hvernig Reykjavík þróaðist frá landnámi til dagsins í dag. Söguþráðurinn teygir sig neðanjarðar úr Aðalstræti 16, þar sem er skálarúst frá 10. öld, og yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10, og sýnir þróun Reykjavíkur frá býli til borgar.

Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Viðburðir
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir frá mars-nóvember í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Reykjavik.is
Viðey

Sumarsólstöðuganga í Viðey

Farin verður í hina árlegu sumarsólstöðugöngu í Viðey fimmtudagskvöldið 20. júní. Á sólstöðum er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar og hádegissólin hættir að hækka dag frá degi. Eftir sumarsólstöður fer sólin að lækka og dagurinn styttist.

Sumarsólstöðuganga í Viðey
Reykjavik.is
Árbæjarsafn

Jónsmessunæturganga

Á Jónsmessu sunnudaginn 23. júní kl. 22:30 mun Borgarsögusafn bjóða upp á fróðlega náttúrugöngu í Elliðarárdal. Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir gönguna.

Jónsmessunæturganga

Sýningar