Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Hér eru upplýsingar um hvernig á að sækja um. Umsóknarfrestur er til 9. desember n.k.

Árbæjarsafn

Vaxtaverkir er upplifunarsýning með áherslu á sköpun, fræðslu, ímyndunarafl og leikgleði. Gestir fá innsýn í veröld grunnskólabarna í Reykjavík á árabilinu 1898-1974.

Ljósmyndasafn

Ljósmyndarinn Agnieszka Sosnowska hefur ásamt ljóðskáldinu Ingunni Snædal búið til myndræna frásögn þar sem þær spyrja: „Hvað gerðist hér?

Staðirnir okkar

Viðburðir

Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Viðburðir
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir frá mars-nóvember í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Myndlist
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Leiðsögn á litháísku

Borgarsögusafn býður upp leiðsögn á litháísku sunnudaginn 20. október, kl. 14:00 á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Jurgita Motiejunaite, listakona og kennari í Litháíska móðurmálsskólanum, leiðir gesti um sýningu safnsins sem ber heitið Rask.

Leiðsögn á litháísku
Ljosmyndun
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Sýningarspjall f. ungmenni á einhverfurófi

Skynsegin ungmenni eru boðin sérstaklega velkomin í spjall Evu Ágústu, ljósmyndarans á bak við sýninguna HINSEGIN - EINHVERF, sunnudaginn 24. október kl. 14. Aðgangur er ókeypis.

Sýningarspjall f. ungmenni á einhverfurófi
Borgarsogusafn.is
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Ertu að læra íslensku?

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn í Ljósmyndasafninu fyrir fólk sem er að læra íslensku. Leiðsögnin verður sunnudaginn 3. nóvember kl. 14:00-15:00. Katleen Abbeel segir frá á auðskilinni íslensku.

Ertu að læra íslensku?

Sýningar