Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Hér finnurðu ýmsar upplýsingar um rýnina sem fer fram á föstudaginn, 24. janúar.

Ljósmyndasafn

Sýningin opnar 17. janúar n.k.

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Staðirnir okkar

Viðburðir

Borgarsogusafn.is
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Fræðsla
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fiskur & fólk - Kvöldopnun á Safnanótt

Í tilefni Safnanætur, 7. febrúar, verður sérstök kvöldopnun á sýningunni Fiskur & fólk – sjósókn í 150 ár á Sjóminjasafninu í Reykjavík. Opið verður kl. 18:00 til 22:00. Ókeypis inn og öll velkomin.

Fiskur & fólk - Kvöldopnun á Safnanótt
Fræðsla
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fiskur & fólk - Fjölskylduleikur á Safnanótt

Sjóminjasafnið býður börn og fjölskyldur þeirra velkomin á Safnanótt, 7. febrúar. Á grunnsýningu safnsins Fiskur & fólk er hægt að fara í léttar og skemmtilegar þrautir. Þrjú mismunandi erfiðleikastig eru í boði eftir getu og aldri barnanna. Ókeypis inn og öll velkomin.

Fiskur & fólk - Fjölskylduleikur á Safnanótt
Fræðsla
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Björgunarafrekið við Látrabjarg - Kvikmyndasýning á Safnanótt

Í tilefni Safnanætur 7. febrúar, mun Sjóminjasafnið hefja sýningar á kvikmyndinni Björgunarafrekið við Látrabjarg eftir Óskar Gíslason sem kom út árið 1949. Ókeypis inn og öll velkomin.

Björgunarafrekið við Látrabjarg - Kvikmyndasýning á Safnanótt
Borgarsogusafn.is
Landnámssýningin

12 litlar mýs - fjölskylduleikur á Safnanótt

Í tilefni Safnanætur verða ýmsir leikir og spil í boði á Landnámssýningunni en þar búa t.d. 12 litlar, litríkar mýs. Þær þvælast hingað og þangað, tvist og bast, en getur þú fundið þær allar? Ókeypis inn og öll velkomin.

12 litlar mýs - fjölskylduleikur á Safnanótt
Ljosmyndun
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Veðrun - samsýning félaga í Físl opin á Safnanótt!

Velkomin á "Veðrun" samsýningu félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýningin er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025. Frítt inní tilefni af Safnanótt!

Veðrun - samsýning félaga í Físl opin á Safnanótt!

Sýningar