Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Ljósmyndasafn

Sýningin opnar 17. janúar n.k.

Árbæjarsafn

Vaxtaverkir er upplifunarsýning með áherslu á sköpun, fræðslu, ímyndunarafl og leikgleði. Gestir fá innsýn í veröld grunnskólabarna í Reykjavík á árabilinu 1898-1974.

Ráðgjöf um viðhald og viðgerðir eldri húsa

Staðirnir okkar

Viðburðir

Borgarsogusafn.is
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Ljosmyndun
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Opnun: VEÐRUN

Verið velkomin á opnun sýningarinnar VEÐRUN föstudaginn 17. janúar kl. 17:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. hæð.

Opnun: VEÐRUN
Fjölskylduskemmtun
Borgarbókasafnið Grófinni

Nesti framtíðarinnar

Hvernig heldur þú að skólanesti verði eftir 100 ár? Hvað munum við setja í nestisboxin okkar árið 2125? Notum ímyndunaraflið og teiknum nesti framtíðarinnar í opinni teiknismiðju á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Ókeypis þátttaka, öll velkomin

Nesti framtíðarinnar
Fjölskylduskemmtun
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Samband barna og dýra

Hvernig verður samband okkar við dýr í framtíðinni? Verðum við með gæludýr árið 2125? Hvers konar gæludýr gætu það verið? Skoðum 100 ára gamlar myndir af börnum og dýrum við leik og störf og notum sem innblástur í opinni teiknismiðju á Ljósmyndasafninu um tengsl barna og dýra eftir 100 ár. Ókeypis þátttaka, öll velkomin

Samband barna og dýra

Sýningar