Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Hér geturðu skoðað dagskrána okkar í Viðey sumarið 2025.

Hér færðu yfirlit yfir sumardagskrána okkar.

Ljósmyndasafn

Á sýningunni "Samferðamaður" er farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars V. Andréssonar fréttaljósmyndara – frá 1966 til 2018.

Staðirnir okkar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra. Leiðsögnin fer að mestu fram á ensku og tekur rúma klukkastund.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 frá 1. mars til 31. október í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Árbæjarsafn

Lífið í þorpinu

Verið velkomin á Árbæjarsafn sunnudagana 29. júní og 10. ágúst kl. 13–16.

Lífið í þorpinu
Viðey

Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur

Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey í skemmtilegri náttúrugöngu fyrir alla fjölskylduna með Björk Bjarnadóttur umhverfis- og þjóðfræðingi.

Þjóðsögur og plöntur með Björk Bjarkadóttur
Árbæjarsafn

Blómvendir og blómstursaumur

Sunnudaginn þann 17. ágúst kl. 13-16 verður mikið um dýrðir á Árbæjarsafni er bæði blómahönnuðir og félagar í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands sækja safnið heim.

Blómvendir og blómstursaumur
Viðey

Kúmentínsla með Björk Bjarkadóttur

Kúmenfræin í Viðey eru orðin fullþroskuð til að tína og þér er boðið í fræðandi uppskeruferð. Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir tínsluna og segir gestum frá sögu kúmensins og fleiru sem tengist Viðey.

Kúmentínsla með Björk Bjarkadóttur

Sýningar