Árbæjarsafn 65 ára | Kíkt á bak við tjöldin
Árbæjarsafn er 65 ára um þessar mundir og verður haldið upp á þau tímamót sunnudaginn 14. ágúst með skemmtilegri og fræðandi dagskrá á safninu. Öll eru hjartanlega velkomin og að sjálfsögðu verður ókeypis aðgangur.