Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Sjóminjasafn

Sýningin fjallar um dularfullt hvarf fransks herskips á 19. öld.

Fyrir hverju var fólk að berjast á ólíkum tímum? Í heimsókn á Ljósmyndasafninu á sýninguna "Samferðamaður" skoða nemendur í 8. - 10. bekk ljósmyndir af mótmælum og kröfugöngum á 50 ára tímabili. Bjóðum upp á fræðslu fyrir öll skólastig. Tekið er á móti hópum alla virka daga.

Ljósmyndasafn

Á sýningunni "Samferðamaður" er farið yfir ríflega fimmtíu ára feril Gunnars V. Andréssonar fréttaljósmyndara – frá 1966 til 2018.

Staðirnir okkar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra. Leiðsögnin fer að mestu fram á ensku og tekur rúma klukkastund.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð

Við bjóðum daglegar leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 frá 1. mars til 31. október í hinu sögufræga varðskipi Óðni þar sem þorskastríðin og björgunarsaga skipsins eru í brennidepli. Velkomin um borð!

Varðskipið Óðinn - leiðsögn um borð
Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku

Ertu að læra íslensku? Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn um Ljósmyndasafnið fyrir fólk sem er að læra íslensku. Leiðsögnin verður laugardaginn 20. september kl. 14:00-15:00. Katleen Abbeel segir frá á auðskilinni íslensku.

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku
Landnámssýningin Aðalstræti

Zwiedzanie z przewodnikiem w języku polskim / Leiðsögn á pólsku

Muzeum Historii Miasta zaprasza na zwiedzanie z przewodnikiem w języku polskim po muzeum przy Aðalstræti w niedzielę 28 września w godzinach 14:00–15:00. Zwiedzanie poprowadzi Marta Wieczorek, wicedyrektorka Polskiej Szkoły w Reykjavíku. Przy Aðalstræti 10 i 16 znajduje się wystawa pokazująca, jak Reykjavík zmieniał się od czasów zasiedlenia Islandii aż do dziś. Zwiedzanie rozpocznie się w Aðalstræti 16, gdzie znajdują się pozostałości domu z X wieku oraz wystawa o życiu pierwszych mieszkańców Reykjavíku. Następnie oprowadzanie będzie kontynuowane w najstarszym domu w centrum Reykjavíku – Aðalstræti 10. Tam można zobaczyć wystawę poświęconą rozwojowi miasta aż po czasy współczesne. Zwiedzanie jest bezpłatne i serdecznie zapraszamy wszystkie osoby mówiące po polsku. Dostępność muzeum przy Aðalstræti jest dobra, jednak należy pamiętać, że w sali wystawowej z ruinami jest słabe oświetlenie, a podłoga jest nierówna. Psy przewodniki są mile widziane w muzeum. Autobusy: Najbliższe przystanki to MR i Ratusz (2–5 minut pieszo).

Zwiedzanie z przewodnikiem w języku polskim / Leiðsögn á pólsku
Sjóminjasafnið í Reykjavík

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn um Sjóminjasafnið fyrir fólk sem er að læra íslensku. Leiðsögnin verður laugardaginn 11. október kl. 14:00-15:00. Katleen Abbeel segir frá á auðskilinni íslensku.

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku
Landnámssýningin Aðalstræti

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn um Aðalstræti fyrir fólk sem er að læra íslensku. Leiðsögnin verður laugardaginn 8. nóvember kl. 14:00-15:00. Katleen Abbeel segir frá á auðskilinni íslensku.

Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku

Sýningar