Borg­ar­sögu­safn
Sagan okkar

Nú getur þú skoðað safngripina okkar í menningarsögulega gagnabankanum "Sarpi".

Sjóminjasafn

Sýningin fjallar um dularfullt hvarf fransks herskips á 19. öld.

Árbæjarsafn

Vaxtaverkir er upplifunarsýning með áherslu á sköpun, fræðslu, ímyndunarafl og leikgleði. Gestir fá innsýn í veröld grunnskólabarna í Reykjavík á árabilinu 1898-1974.

Staðirnir okkar

Viðburðir

Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra. Leiðsögnin fer að mestu fram á ensku og tekur rúma klukkastund.

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Sýningar